...
Í spjaldinu réttindi er haldið utan um þau réttindi sem starfsmenn hafa og nýtast í starfi hjá fyrirtækinu. Viðskiptavinir geta sjálfir sett inn hvaða réttindi þau vilja hafa undir grunngögn fyrirtækis. Hæfni og réttindi er hægt að skrá á einstaka starfsmann sem og á starf stöðu starfsmanns og þannig er einfalt að bera saman hversu vel starfsmaður uppfyllir kröfur starfsins.
...