...
Ef fyrirtæki eru með tengingu milli Kjarna og Þjóðskrár uppfærast lögheimili starfsmanna í þessu spjaldi til samræmis við Þjóðskrá þegar keyrð er aðgerðin Uppfæra heimilisföng í Kjarna undir flipanum Aðgerðir. Aðsetri er hinsvegar aðeins hægt að breyta handvikrthandvirkt.