...
Nú er aftur hægt að skrá orlofsreikning í bankaspjald á sama tímabili og launareikning.
Form á símanúmerum og landakóðar
Bætt hefur verið við möguleika á að forma hvernig símanúmer birtast í Kjarna, sjá nánar hér.
Einnig hefur verið bætt við nýju svæði fyrir landakóðann. Þessu svæði hefur verið bætt við fyrir framan símanúmerasvæðin auk þess sem bætt hefur verið í lista svæði þar sem landakóðinn og símanúmerið birtast saman.
Þessar breytingar hafa bæði áhrif inni í Kjarna og í starfsmannavefþjónustunum sem hægt er að nýta til birtingar á gögnum í öðrum kerfum.