...
Eftirfarandi gögn þarf að flytja yfir í Vinnustund til þess að starfsmaður/starf skili sér yfir.
...
Stofngögn
Eftirfarandi skipanir er hægt að keyra til þess að flytja stofngögn yfir í Vinnustund. Þær eru keyrðar með því að skrá þær í skipanalínuna neðst í vinstra horni Kjarna og smella á enter.
Launaliðir
TMPayWage.CreateAll
Uppfærsla gagna í Vinnustund
Nokkur spjöld triggera uppfærslu í Vinnustund
- Tenging innan fyrirtækis
- Upplýsingar um starfsmanninn eru sóttar og sendar í Vinnustund
- Sétt Sótt er gild færsla (í dag) í grunnlaunaspjaldi, stofnað í Vinnustund ef þarf, annars er lesinn kjarasamningur úr Vinnustund
Þegar verið er að senda tengingu innan fyrirtækis er kjarasamningur fundinn út frá endadagsetningu færslunnar í tenging innan fyrirtækis. Lang þægilegast er ef saga kjarasamninga og saga tengingar innan fyrirtækis er í samræmi dagsetningarlega séð en ef það er ekki þá er miðað við kjarasamninginn sem er í gildi á lokadag tengingar innan fyrirtækis færslunni. - Náð er í fyrirtækið sem á við um færsluna í tenging innan fyrirtækis, stofnum stofnað í Vinnustund ef þarf
- Náð er í skipulagseiningu sem á við um færsluna í tenging innan fyrirtækis, stofnum stofnað í Vinnustund ef þarf
- Færslan tenging innan fyrirtækis er send í Vinnustund
- Þetta er gert fyrir allar tenging innan fyrirtækis færslur sem þessi launamaður á
- Náð er í allar vinnutímafærslur fyrir launamann og þær sendar í Vinnustund
Pétur hjá Advania bað um áður en við sendum færslur yfir myndum við eyða út færslum fyrir launamanninn sem við erum að skoða. Ástæðan er að lykilinn á færslunum hjá þeim er dagsetning frá þ.a. ef dags frá er breytt í Kjarna þá uppfærist færslan ekki heldur stofnast ný. Ef við myndum ekki eyða færslunum þá yrðu til munaðarlausar færslur og við vitum ekki hvernig Vinnustund birtir færslurnar.
- Starfsmaður
- Starfsmaður er sendur í Vinnustund
- Starfsmaður er sendur í Vinnustund
- Grunnlaun
- Náð er í kjarasamning sem er á færslu í grunnlaunaspjaldi, hún stofnuð í Vinnustund ef þarf, annars lesin úr kjarasamningi í Vinnustund
- Náð er í tenging innan fyrirtækis færslu sem er í gildi í dag fyrir launamanninn sem verið er að skoða og hún send yfir í Vinnustund, stofnuð ef þarf.
- Vinnutími
- Allir vinnutímar sóttir fyrir launamann sem á færsluna sem er valin. Færslum eytt út og sendar í Vinnustund alveg eins og þegar Tenging innan fyrirtækis færslan er vistuð.