...
Virkni fyrir rafrænar undirritnir, m.a. rafræna ráðningarsamninga, hefur verið bætt við nýja Kjarna vefinn. Virknin í Kjarna nýtir Dokobit. Sjá nánar hér. Endilega sendið póst á service@origo.is varðandi nánari upplýsingar og/eða ef þið viljið virkja þessa nýjung hjá ykkur .
Verð per undirritun er 200 kr. (til Origo og Dokubit) og til viðbótar við það bætist ofan á kostnaður Auðkennis per undirritun, sjá verðskrá Auðkennis hér: https://www.audkenni.is/um-audkenni/gjaldskra-audkennis/. Reikningsfært er fyrir tímabilið 20.-19. hvers mánaðarásamt því að fá upplýsingar um verð per undirritun.
Teymið mitt
Nýrri virkni Teymið mitt hefur verið bætt við Kjarna vefinn. Þar geta stjórnendur séð helstu upplýsingar um starfsmannahópinn sinn. Þar eru upplýsingar um menntun, starfsferil, námskeið, réttindi, hæfni, hluti í láni, skjöl og orlof. Sjá nánar hér. Endilega sendi póst á service@origo.is ef þið viljið virkja Teymið mitt á ykkar Kjarna vef.