...
Ef stofnaðar eru nýjar stöður og skipulagseiningar í Kjarna þarf handvirkt að stofna viðkomandi starfsheiti og hópa í Tímon.
Verk úr Kjarna yfir í Tímon
Hægt er að senda verk úr Kjarna í Tímon. Þegar færsla fyrir verk er vistuð flyst hún yfir í Timon, ef kveikt er á viðeigandi stillingum í Kjarna.. Einnig er til skipun til þess að senda allar færslur yfir (TMOrgWork.SendAll). Sú skipun er hugsuð til þess að flytja mörg verkefni í einu. Bæði er hægt að stofna og uppfæra færslur.