Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Bætt hefur verið við Sýnileg gögn þar sem hægt er að velja inn fleiri dálka í listann. Einnig var dálknum næsti yfirmaður breytt í Ábyrgðaraðili en bætt var við að hægt er að bæta við dálknum Næsti yfirmaðuri út Tenging innan fyrirtækis. Núna er líka hægt að smella á heitið á gátlista til að opna hann. Þeim gátlistum sem er lokið eru svo komnir í sér flipa.

Gátlistar - senda tölvupóst

APPAIL-9231

Bætt hefur verið við virkni að senda tölvupóst á starfsmann í gegnum Tengdir gátlistar. Getur þetta nýst t.d. ef ef kalla þarf eftir ákveðnum gögnum frá starfsmanni.

Gátlistar - magnvinnsla

APPAIL-9252

Bætt hefur verið við virkninni Magnvinnsla. Er þá hægt að vinna með gátlista fyrir fleiri en einn starfsmann í einu. Sjá nánar í handbók hér.