...
Það er gert með sama hætti og þegar launatafla er hækkuð, sjá hér: Hækka launatöflu, en þá eru engin hlutföll sett inn.
Kosturinn við að afrita eldri töflu á nýja dagsetningu er að þá afritast allir flipar með (hlutföll, hækkanir og reikniliðir)Hlutföll - Fastar - Aldurshækkanir - Reikniliðir/Hópar og Réttindi).
Ef lesa þarf inn nýjar fjárhæðir í launatöflu er því mælt með að byrja á því að hækka eldri launatöflu Hækka launatöflu um 0 og setja inn nýja gildistímann og eyða svo launaflokkum í töflunni áður en nýir launaflokkar eru lesnir inn.
3. Lesa inn launatöflu í Kjarna
...