...
Þegar stofnaðar eru skattaskilgreiningar sem eru frábrugnar RSK skattareglunni fá þær fyrirtækjanúmerið 9000 og eitthvað og heitið Starfsmannaregla. Til þessað auðvelda aðgreiningu á reglum hefur skýringasvæði verið bætt í spjaldið fyrir neðan reitinn Fyrirtæki nr. Skýringasvæðið kemur einnig sjálfvalið fram í listanum yfir allar skattaskilgreiningarnar.
Launaáætlun - aðgerð til að afrita starfsmann
Komin er aðgerð sem stofnar auka starfsmann í launaáætlun útfrá eldri starfsmanni. Sjá leiðbeiningar hér: 9. Stofna auka starfsmann í áætlun
Skattkort - nafni á spjaldinu skattkort hefur verið breytt í persónuafsláttur
...
Nafni á spjaldinu skattkort hefur verið breytt í persónuafsláttur, bæði spjaldinu sjálfu og einnig ef listi yfir alla starfsmenn er skoðaður í Mannauður>Persónuafsláttur.
Launaáætlun - aðgerð til að afrita starfsmann
Komin er aðgerð sem stofnar auka starfsmann í launaáætlun útfrá eldri starfsmanni. Sjá leiðbeiningar hér: 9. Stofna auka starfsmann í áætlun
Launabreytingar á vef - Svæðum bætt við lista
...
Svæðið (dálkurinn) Kennitala var bætt við listana Launabreytingar > Laun og Launabreytingar > Launabreytingar.
Launaseðill - Birting á starfi í stað stöðu
Hægt hefur verið með stillingu að skipta launaseðli upp eftir stöðu. Nú hefur verið útbúin ný stilling til að skipta launaseðli upp eftir starfi.
Þeir sem kjósa það frekar geta sent beiðni þess efnis á service@origo.is