...
Virkninni hefur verið breytt þannig að núna leyfir aðgerðin eingungs eitt hak.
Skráning á dagsetningum í launaskráningu
Skráning dagsetninga í launaskráningu hefur verið samræmd við skráningu dagsetninga í öðrum spjöldum þannig að nú er hægt að skrá hana inn í einu lagi án þess að setja punkta á milli eins og þurft hefur til þessa.
Starfsmaður - aldur og fæðingardagur uppfærist ef kennitölu er breytt
...
Komin er aðgerð sem stofnar auka starfsmann í launaáætlun útfrá eldri starfsmanni. Sjá leiðbeiningar hér: 9. Stofna auka starfsmann í áætlun
Birta starf í stað stöðu í skráningarmynd launaáætlunar á vef
Útbúið hefur verið vefgildi til birtingar á starfi í stað stöðu í skráningarmynd launaáætlunar á vef. Til þess að virkja það vefgildi þarf að senda beiðni þess efnis á service@origo.is
Skráning og birting aukastafa í launaáætlun á vef
Nú er hægt að skrá einingar með 4 aukastöfum í launaáætlun á vef.
Launabreytingar á vef - Svæðum bætt við lista
...
Hægt hefur verið með stillingu að skipta launaseðli upp eftir stöðu. Nú hefur verið útbúin ný stilling til að skipta launaseðli upp eftir starfi. Til þess að virkja þá stillingu þarf að senda beiðni þess efnis á service@origo.is
Bæta inn svæðum í listann “Starfsaldur”
Eftirfarandi svæði eru núna inndraganleg í skýrsluna Starfsaldur sem finna má undir skýrslur:
Fyrirtæki
Kostnaðarstöð
Skipulagseining
Staða
Starf
Vinnustund - uppfæra upplýsingar um kyn einstaklinga
Virkninni í tengingu Kjarna við Vinnustund hefur verið breytt þannig að ef kyni er breytt á starfsmanni í Kjarna þá uppfærsit það í Vinnustund þegar starfsmannaspjaldið er vistað.