...
Komin er aðgerð sem stofnar auka starfsmann í launaáætlun útfrá eldri starfsmanni. Sjá leiðbeiningar hér: 9. Stofna auka starfsmann í áætlun
Launaáætlun - Birta starf í stað stöðu í skráningarmynd
...
áætlunar á vef
Útbúið hefur verið vefgildi til birtingar á starfi í stað stöðu í skráningarmynd launaáætlunar á vef. Til þess að virkja það vefgildi þarf að senda beiðni þess efnis á service@origo.is
Launaáætlun - Skráning og birting aukastafa í
...
áætlun á vef
Nú er hægt að skrá einingar með 4 aukastöfum í launaáætlun á vef.
Launaáætlun - Reikna marga í einu á vef
Hnappi hefur verið bætt efst í skráingarmynd áætlunar á vef sem reiknar alla óreiknaða sem hafa fengið á sig skráningu. Hnappurinn heitir “Reikna alla”.
Launaáætlun - Bæta excel hnappi við dálkalista
Excel hnappi hefur verið bætt við dálkalista í launaáætun á vef.
Launabreytingar á vef - Svæðum bætt við lista
...
Virkninni í tengingu Kjarna við Vinnustund hefur verið breytt þannig að ef kyni er breytt á starfsmanni í Kjarna þá uppfærsit það í Vinnustund þegar starfsmannaspjaldið er vistað.
Aðgangur að flipanum Launakerfi í starfsmannaspjaldi
APPAIL-10256
Viðbótaraðgangsstýringu hefur verið bætt við fyrir flipann Launakerfi í starfsmannaspjaldi. Þeir viðskiptavinir sem nota þennan flipa þurfa því að senda póst á service@origo.is og tiltaka í hvaða aðgangshlutverk bæta eigi þessum aðgangi í.