...
Búið er að raða listanum yfir tegundir viðhengja í stafrófsröð þegar verið er að senda viðhengi umsækjenda.
Mismunandi staðfestingarbréf eftir auglýsingum
Nú er hægt að hafa mismunandi staðfestingarbréf eftir auglýsingum. Þannig er hægt að hafa eitt almennt staðfestingarbréf og síðan sérsniðin bréf eftir hverri og einni auglýsingu. Sjá nánar hér: Stofnspjad auglýsingar