Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 8 Next »

Hægt að bæta mörgum spurningasniðmátum í einu inn í auglýsingu

APPAIL-3037

Hægt var að bæta mörgum spurningum í einu inn í auglýsingu en spurningasniðmátum þurfti að bæta inn einu í einu. Nú hefur því verið bætt við að hægt sé að bæta mörgum sniðmátum í einu inn í auglýsingu. Ctrl hnappinum er haldið inni þegar sniðmátin eru valin.

Vista hnappurinn í stofna/breyta auglýsingu tekinn út

APPAIL-2940

Í glugganum þar sem auglýsing er stofnuð eða henni breytt var vista hnappur sem ekki var virkur. Hnappurinn var því tekinn úr glugganum svo notendur lendi ekki í því að halda að þeir séu búnir að vista en í raun er kerfi ekki búið að vista breytingarnar sem gerðar voru. 

Stofnað þann hefur verið bætt inn í listann Auglýsingasvör

APPAIL-3127

Svæðinu Stofnað þann hefur verið bætt við listann Auglýsingasvör þannig að hægt sé að sjá hvenær viðkomandi umsókn barst. 

Senda viðhengi - listinn í stafrófsröð

APPAIL-2496

Búið er að raða listanum yfir tegundir viðhengja í stafrófsröð þegar verið er að senda viðhengi umsækjenda.


Mismunandi staðfestingarbréf eftir auglýsingum

APPAIL-3154

Nú er hægt að hafa mismunandi staðfestingarbréf eftir auglýsingum. Þannig er hægt að hafa eitt almennt staðfestingarbréf og síðan sérsniðin bréf eftir hverri og einni auglýsingu. Sjá nánar hér: Stofnspjad auglýsingar


  • No labels