Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Eftir útgáfu 18.9.1 virkuðu ekki allar stillingar á starfsmannavef sem skyldi, þ.e. þær stillingar sem földu svæði, auk þess sem launaupplýsingar undir Valmynd voru ekki aðgengilegar. Hvoru tveggja hefur nú verið lagað. 

Afmælisbörn dagsins - stilling fyrir birtingu afmælisbarna

APPAIL-5290

Bætt hefur verið við stillingu þar sem hægt er að takmarka hvaða starfsmenn birtast í afmælisbörnum dagsins á starfsmannavefnum út frá ráðningarmerkingu og tegund ráðningar. Stillingin er sett í Aðgerðir > Vefgildi. Sjá stillingar fyrir starfsmannavefinn hér.

ATH. ef engin stilling er inni birtast allir starfsmenn óháð ráðningarmerkingu og tegund ráðningar.