Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Allir starfsmenn þurfa að vera notendur í Kjarna og þurfa að fá sent aðgangsorð til að skrá sig inn á vefinn. Til að stofna notendur í Kjarna er farið í flipann XAP > flipann Stillingar > Stofna notanda. Einnig er hægt að stofna marga starfsmenn sem notendur í einu lagi, sjá hér

ATH ef að fyrirtæki eru með tengingu við ActiveDirectory þarf ekki að senda starfsmönnum sérstakt lykilorð í Kjarna. 

Image RemovedImage Added

Þegar smellt er á Skrá opnast gluggi þar sem valin eru þau hlutverk sem viðkomandi notandi á að vera með. Hakað er í Is Access og smellt á Hlutverk. Þar þarf að stofna nýja færslu og velja viðeigandi hlutverk. Þeir starfsmenn sem eiga eingöngu að hafa aðgang að starfsmannavef fá á sig hlutverkið Starfsmannavefur. 

...