...
Bætt hefur verið inn virkni þannig að notendur í Eloomi eru óvirkjaðir þegar viðkomandi starfsmaður er merktur Hættur í Kjarna.
Eloomi tenging - námskeið frá Eloomi yfir í Kjarna
Eloomi tengingin skilar nú ekki bara gögnum frá Kjarna yfir í Eloomi heldur líka í hina áttina þar sem því hefur verið bætt við að upplýsingar um rafræna fræðslu, sem starfsmenn hafa lokið í Eloomi, flytjist yfir í námskeiðsspjald starfsmanna í Kjarna. Hér er að finna nánari upplýsingar.
Númer aðgangskorts
...