Á starfsmannavefnum er hægt að birta upplýsingar um þá styrki sem starfsfólki stendur til boða. Hægt er að sýna upplýsingar/leiðbeiningar um viðkomandi styrk, hafa möguleika á að vista viðhengi með og/eða hafa hlekk á umsóknarform á annarri síðu, ef við á. Ef viðhengi er vistað með þá verður aðgengilegt mannauðsdeild í spjaldinu Viðhengi í Kjarna og aðgengilegt starfsmanninum sjálfum í Skjalaskáp á starfsmannavef. Einnig er hægt að láta viðhengið sendast í tölvupósti á tiltekið netfang um leið og það er vistað. 

...

Á upphafssíðu starfsmannvefs er hægt að birta yfirlit yfir þá styrki og þá heilsueflingu sem stendur starfsfólki til boða. Það er stillingaratriði hvort þessar flísar birtist á upphafssíðu og er það stillingin Employee.Web.Dashboard í Vefgildi sem stýrir því, sjá Starfsmannavefur - stillingar

Image RemovedImage Added

Á undirsíðunni Styrkir sem hægt er að birta í Valmynd og birtist einnig þegar smellt er á Skoða nánar birtast svo ítarlegri upplýsingar um þá styrki sem eru í boði. Image Removed

Image Added

Það sama á við um Heilsuefling en undirsíðan fyrir það er hægt að birta í Valmynd og birtist einnig þegar smellt er á Skoða nánar

Image Added

Stillingar

Stillingar fyrir þessa virkni eru aðgengilegar í kerfisvalmynd undir Stillingar > Styrkir

...