...
Ef umsækjandi reyndi að stofna aðgang með t.d. sama netfangi og annar umsækjandi var með komu villuboðin þess efnis neðst á skjáinn. Villuboðin hafa verið færð neðst á skjáinn.
Umsækjandi endursetur lykilorðið - flyst yfir á umsóknarvefinn með lista yfir öll laus störf
Ef umsækjandi endursetti lykilorðið sitt þá gerðist ekkert eftir að lykilorðið var endursett. Núna flyst hann yfir á síðuna með yfirliti yfir öll laus störf.