Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Hægt er að vinna með umsóknir í þremur mismunandi sjónarhornum. Efst uppi (í öllum sjónarhornum) má sjá umsóknarfrest auglýsingarinnar og stöðu auglýsingarinnar (hægt er að uppfæra stöðu auglýsingar). Einnig birtast þarna upplýsingar um tengilið, fjölda umsókna, fjölda lausra staða og hægt að skoða auglýsingartextann. Hægt er að opna auglýsinguna og gera breytingar ef þarf með því að smella á blýantinn uppi í hægra horni þar sem stendur Uppfæra auglýsingu.

1) Stöðuborð

Þar getur maður valið , undir Sýnileg gögn, er hægt að velja hvaða stöður maður notandi kýs að láta birtast og í hvaða röð. Þarna Í þessu sjónarhorni breytir maður notandi stöðu umsóknar með því að draga flísina á milli svæða.

...

Hægt er að raða umsækjendum innan dálka eftir stafrófsröð, tímaröð eða eftir umsóknarröðun.

...

2) Listi (Umsóknir og svör)

...