...
Tvær leiðir eru til að skrá sig inn á vefinn, annars vegar með SSO og hins vegar með notandanafni og lykilorði úr Kjarna.
Ef fyrirtæki eru með Single Sign On tengingu í kerfinu dugir að smella á Windows innskráning. Ef (SSO) innskráningu þá þarf notandi að logga sig inn með netfanginu sínu. Netfangið á bakvið notandann í Kjarna þarf að vera það sama og UPN-ið starfsmannsins í AD (Active Directory), annars getur notandi ekki skráð sig inn.
Ef fyrirtæki eru ekki með slíka tengingu þarf að nota sama notendanafn og lykilorð og það sem notað er til að skrá sig inn notandi að logga sig inn með notandanafni og lykilorði sem notandi fær í tölvupósti þegar notandi er stofnaður í Kjarna.
Aðgangur
Til að geta gefið starfsmönnum fyrirtækis aðgang að vefnum þurfa notendanöfn þeirra að vera skráð í spjaldið Starfsmaður. Einnig þarf netfangið þeirra að vera skráð í spjaldið Starfsmaður.
Að veita aðgang að
...
starfsmannavefnum
Allir starfsmenn þurfa að vera notendur í Kjarna og þurfa að fá sent aðgangsorð til að skrá með hlutverkið Starfsmannavefur svo þeir geti loggað sig inn á vefinn. Til að stofna notendur í Kjarna er farið í flipann XAP > Stofna notanda. starfsmannavefinn og séð upplýsingar um sig.
Upplýsingar um hvernig stofna á notanda í Kjarna er hægt að sjá hér: Stofna notanda og gleymt lykilorð
Einnig er hægt að stofna marga starfsmenn sem notendur í einu lagi, sjá hér.: Stofna marga notendur
ATH ef að fyrirtæki eru með tengingu við ActiveDirectory að nota Single sign on þarf ekki að senda starfsmönnum sérstakt lykilorð í Kjarna.
Þegar smellt er á Skrá opnast gluggi þar sem valin eru þau hlutverk sem viðkomandi notandi á að vera með. Hakað er í Is Access og smellt á Hlutverk. Þar þarf að stofna nýja færslu og velja viðeigandi hlutverk. Þeir starfsmenn sem eiga eingöngu að hafa aðgang að starfsmannavef fá á sig hlutverkið Starfsmannavefur.
...
Tenging milli notanda og starfsmanns
Til þess að starfsmaður geti skráð sig inn á starfsmannavefinn þarf að vera tenging til staðar á milli starfsmannsins og notandans notanda hans. Er þessi tenging skráð í í EmployeeXapUser.List. Myndast þessi Þessi tenging myndast sjálfkrafa þegar notandi er stofnaður . svo lengi sem notandanafn starfsmannsins sé skráð í starfsmannaspjaldið.
Aftur á móti getur verið að þessi tenging sé ekki til staðar hjá eldri viðskiptavinum og getur því þurft að handskrá þessa tengingu í EmployeeXapUser.List. Hægt er að komast í EmployeeXapUser.List með því að slá það inn í skipanalínuna neðst í vinstra horni Kjarna og smella á enter.
Sjálfvirk stofnun notanda
Hægt er að setja inn stillingu þannig þegar starfsmaður er stofnaður í Kjarna og notendanafnið skráð í spjaldið Starfsmaður að þá stofnist hann sem notandi og fær hlutverkið Starfsmannavefur. Mælt er með því að setja inn þessa stillingu ef starfsmenn eiga að fá strax aðgang að starfsmannavefnum þegar þeir hefja störf. Ef óskað er eftir því að fá þessa stillingu inn þarf að senda beiðni á service@origo.is
Nánari upplýsingar má sjá hér: Notandi stofnaður sjálfkrafa þegar starfsmaður er stofnaður
Page Tree | ||
---|---|---|
|