Í Intellecta spjaldinu eru skráðar inn vissar upplýsingar um starfsfólk sem ekki eru sóttar úr öðrum spjöldum í kerfinu. Þar má einnig yfirskrifa menntunarsvið, sem annars er sótt úr stillingum á stöðum. Menntunarstig er yfirskrifað í spjaldinu ef að tveir eða fleiri gegna sömu stöðu innan fyrirtækis en uppfylla ekki sama menntunarstig. Intellecta spjaldið er ekki að finna í spjaldaskrá starfsmanns þar sem ekki eru allir notendur í Kjarna þarf að birta sérstaklega í starfsmannatrénu og er það gert samhliða öðrum stillingum sem þarf að setja inn hjá viðskiptavinum sem eru aðilar að kjarakönnun Intellecta. Spjaldið er hinsvegar aðgengilegt í lista undir Mannauður í hliðarvalmynd.
...
...
Spjaldið er opnað með því að tvísmella á nafn starfsmanns í listanum.
...
. Senda þarf póst á service@origo.is þess efnis.
Fylla þarf út í viðeigandi reiti samkvæmt skilgreiningu Intellecta. ATH. passa þarf að dagsetningin í Gildir frá sé innan úttektartímabils skýrslu. |
Hægt er að taka út lista yfir Intellecta
...
spjöldin með því að fara í Mannauður > Intellecta - spjald. Hægt er að breyta/viðhalda upplýsingum í spjöldunum frá þessu sjónarhorni með því að smella á Select lista.