...
Tölvupóstsendingar fyrir breytingu á stöðu umsóknar
Nú er hægt að senda tölvupóst fyrir allar stöður umsóknar en áður var það eingöngu hægt fyrir ráðningu. Sjá hér þær stillingar sem setja þarf inn til að virkja þessa virkni.
...
Notandi sem var bara með aðgang á ákveðnum auglýsingum var að sjá allar auglýsingar og umsækjendur í sinni upphafsvalmynd. Það hefur nú verið lagað svo þessi
notandi sér bara þær auglýsingar og þá umsækjendur sem hann hefur aðgang að.
...
Fleiri en eitt fyrirtæki á auglýsingu
Lagfæring var gerð þannig að nú er hægt að tengja fleiri en eitt fyrirtæki á auglýsingu í einu án þess að vista breytingarnar á milli.
Auglýsingar - ný svæði
Svæðunum Lausar stöður og Samstarfsaðili hefur verið bætt á auglýsingar. Í svæðið Lausar stöður er hægt að skrá fjölda þeirra sem markmiðið er að ráða fyrir tiltekna auglýsingu.
Ítarlegri upphafsvalmynd
Bætt hefur verið inn möguleika á að hafa auglýsingahluta upphafsvalmyndar ítarlegri en staðlaða auglýsingahlutann. Sjá nánar hér.