Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

...

Bætt hefur verið inn virkni þannig að notendur í Eloomi eru óvirkjaðir þegar viðkomandi starfsmaður er merktur Hættur í Kjarna. 

Eloomi tenging - námskeið frá Eloomi yfir í Kjarna

APPAIL-5426

Eloomi tengingin skilar nú ekki bara gögnum frá Kjarna yfir í Eloomi heldur líka í hina áttina þar sem því hefur verið bætt við að upplýsingar um rafræna fræðslu, sem starfsmenn hafa lokið í Eloomi, flytjist yfir í námskeiðsspjald starfsmanna í Kjarna. Hér er að finna nánari upplýsingar. 

Númer aðgangskorts

APPAIL-5655

...

Aðgerðirnar Vefgildi og Samþykki sem voru undir flipanum Aðgerðir hafa verið færðar undir flipann Stillingar

...

Valmynd flísar

APPAIL-5745

Í tækjaslá flísavalmynda var tákn í laginu eins og þrjár flísar. 

Þessu tákni hefur nú verið breytt, bæði skipun á bak við það og eins útliti þess. Skipun var .Index en er nú .List til samræmis við aðrar stillingar í Kjarna.

Þetta tákn er notað til að stilla flísar í valmyndinni, skipta um liti og letur og líka til að eyða flísum úr vistaðri valmynd.

Aðgangsstýringar - hreinsað úr minni

APPAIL-5163

Það var að koma upp að ef breytt var um hlutverk á notanda, skipunum í hlutverki var breytt eða notandi var tengdur á auglýsingu í ráðningahluta að breytingarnar tóku ekki alltaf gildi strax og að keyra þurfti ákveðna skipun til þess að fá breytingarnar inn. Þessu hefur nú verið breytt þannig að nú er hreinsað beint úr minni við þessar breytingar svo ekki á að þurfa að keyra þessa tilteknu skipun. 

Þjóðskráruppfærsla í sjálfvirkri keyrslu

APPAIL-5298

Virknin fyrir að þjóðskráruppfærsla sé keyrð í sjálfvirkri keyrslu hefur verið yfirfarin.