Í Kjarna er hægt að skila kjarakönnun Intellecta með einföldum máta. Áður en könnuninni er skilað þurfa viðskiptavinir að setja inn viðeigandi forsendur í kerfið. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvaða upplýsingar þarf að setja inn svo hægt sé að skila kjarakönnun beint úr kerfinu.
Gráður | |
---|---|
Fara þarf inn í listann Menntun - Gráður og setja inn réttar skilgreiningar á þær gráður sem skráðar eru í kerfið Listinn er aðgengilegur í gegnum hliðarvalmynd; Kjarni → Stofnskrár → Menntun - Gráður | |
Fljótlegasta leiðin til að vinna með listann er að breyta honum í Select lista með því að smella á í tækjastikunni. | |
Því næst þarf að fara í gegnum hverja gráðu fyrir sig og: a) Setja hak í þær gráður sem teljast Grunngráður b) Velja úr valstiku hvort að menntun sé:
Ef Annað er valið þarf að setja frekari lýsingu á því í dálkinn þar fyrir aftan. | |
MUNA AÐ VISTA ÁÐUR EN LISTANUM ER LOKAÐ |
Námsleiðir | |
---|---|
Fara þarf inn í listann Námsleiðir og setja inn réttar skilgreiningar á þær námsleiðir sem skráðar eru í kerfið Listinn er aðgengilegur í gegnum hliðarvalmynd; Kjarni → Stofnskrár → Námsleiðir | |
Fljótlegasta leiðin til að vinna með listann er að breyta honum í Select lista með því að smella á í tækjastikunni. | |
Skilgreina þarf menntunarsvið fyrir allar námsleiðir sem skráðar eru í kerfið. Ef valið er Annað þarf að setja inn lýsingu í dálkinn þar hliðin á. | |
MUNA AÐ VISTA ÁÐUR EN LISTANUM ER LOKAÐ |
Stöður | |
---|---|
Fara þarf inn í hverja stöðu fyrir sig og setja inn réttar skilgreiningar á allar stöður sem skráðar eru í kerfið. Listinn er aðgengilegur í gegnum hliðarvalmynd; Kjarni → Stofnskrár → Stöður | |
Fljótlegasta leiðin til að vinna með listann er að breyta honum í Select lista með því að smella á í tækjastikunni. | |
Intellecta ábyrgðarstig: Velja þarf ábyrgðarstig viðkomandi stöðu.
| |
Intellecta - Vaktavinna Hér þarf að merkja inn hvort að starfsmenn sem gegna viðkomandi stöðu vinni vaktavinnu eða ekki. | |
Intellecta - Grunnstarfssvið (Hugbúnaðarfólk) Þessi dálkur á aðeins við um hugbúnaðarfólk. Hér þarf að velja inn grunnstarfssvið þeirra sem eru í slíkum störfum. Í öðrum tilvikum er þessi dálkur hafður auður. Ef valið er annað úr listanum þarf að setja inn lýsingu í dálkinn þar fyrir aftan. | |
Intellecta - Menntunarsvið (Verk- og tæknifræðingar) Þessi dálkur á aðeins við um verk- og tæknifræðinga. Hér þarf að velja inn hvaða menntun þeir starfsmenn sem gegna viðkomandi stöðu hafa. Ef valið er annað þarf að setja inn lýsingu í dálkinn þar fyrir aftan. | |
MUNA AÐ VISTA ÁÐUR EN LISTANUM ER LOKAÐ |
Skipulagseining | |
---|---|
Fara þarf inn í hverja og eina skipulagseiningu og setja inn réttar skilgreiningar á þær skipulagseiningar sem eru i kerfinu. Listinn er aðgengilegur undir Kjarni → Stofnskrár → Skipulagseiningar | |
Velja þarf Intellecta - Starfssvið á hverri skipulagseiningu. Ef valið er annað þarf að setja lýsingu inn í dálkinn fyrir neðan. (Intellecta - Annað) |
Dálkalisti
Velja þarf inn viðeigandi launaliði í rétta dálka