Svæðum bætt í listann Tenging innan fyrirtækis
Bætt hefur verið við svæðunum Yfirskipulagseining, Yfirskipulagseining nr., Móðurmál og Fæðingarland sem vali til að velja inn í listann Tenging innan fyrirtækis.
Athugasemd löguð þegar stofnuð er færsla með sama númeri og er nú þegar til fyrir Flokkun
Ef stofnuð er færsla með sama númer og nú þegar er til í listanum yfir Flokkun kom athugasemd sem var ekki nægilega lýsandi. Þetta hefur verið lagað.