Vefþjónusta fyrir greidd stöðugildi
APPAIL-7258
Nýrri vefþjónustu hefur verið bætt við sem skilar upplýsingum um greidd stöðugildi. Hafið endilega samband við service@origo.is ef þið óskið eftir frekari upplýsingum um þessa þjónustu.
Endurnýjun á Code Signing skilríkjum
APPAIL-7313
Í þessari útgáfu af Kjarna er verið að endurnýja svokölluð Code Signing skilríkjum.
Starfsmannavefþjónustur - Ástæður ráðningarmerkinga
APPAIL-7077
Búið er að breyta svæðinu Ástæða starfsloka í Ástæða ráðningarmerkingar og hafa þessi svæði því fengið ný nöfn í starfsmannavefþjónustunum. Ef einhverjir eru að birta þetta svæði annars staðar en í Kjarna þá þarf að uppfæra þær tengingar þar sem svæðin hafa fengið nýtt nafn í þjónustunum. Í stað HrTerminationReason, HrTerminationReasonEnum og HrTerminationReasonName eru nöfnin nú EmployeeStatusReasonID og EmployeeStatusReason.