Markhópar
Markhópavirkni hefur verið útfærð þannig að nú er hægt að stofna markhóp sem inniheldur fyrirtæki, skipulagseiningar, stöður og/eða starfsmenn. Markhópa, einn eða fleiri, er svo hægt að tengja á námskeið.
Markhópavirkni hefur verið útfærð þannig að nú er hægt að stofna markhóp sem inniheldur fyrirtæki, skipulagseiningar, stöður og/eða starfsmenn. Markhópa, einn eða fleiri, er svo hægt að tengja á námskeið.