Fræðsla 3.9.3

Markhópar

APPAIL-4529APPAIL-4530

Markhópavirkni hefur verið útfærð þannig að nú er hægt að stofna markhóp sem inniheldur fyrirtæki, skipulagseiningar, stöður og/eða starfsmenn. Markhópa, einn eða fleiri, er svo hægt að tengja á námskeið. Nánari upplýsingar er að finna hér

Þessi viðbót hefur líka verið útfærð fyrir starfsmannavefinn, sjá hér

Skráning þátttakanda - þátttökustaða

APPAIL-4595

Þegar þátttakandi er skráður á námskeið með því að stofna nýja færslu fyrir hann með + hnappinum þá færi þátttakandinn nú sjálfkrafa þátttökustöðuna skráður, eins og gerist þegar þátttakandi er skráður með því að slá nafn hans inn í leitargluggann. 

Þátttakendalisti - greining

APPAIL-4490

Greiningarlisti er nú aðgengilegur úr nýja þátttakendalistanum sem er í hliðarvalmynd Kjarna, Kjarni > Fræðsla > Þátttakendalisti.

Þáttakendalisti - senda tölvupóst

APPAIL-4719

Búið er að bæta við virkninni að senda bréf úr þátttakendalista.