Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 7 Next »

Ef eyða þarf útborgun, þá þarf að gæta ýtrustu varkárni.

Ekki má eyða lokaðri útborgun!

Ef verið er að eyða útborgun sem er ekki nýjasta útborgunin í kerfinu þarf að skoða þá útborgun sem stofnuð var á eftir útborguninni sem eyða á.

Þar þarf að smella á Laun í miðjum launahringnum og eyða útborgun undir flipanum Samanburður.

Keyrð er upp skipunin Pay.List fyrir valda útborgun:

     Pay.List.?PayID=vísir útborgunar

Línan valin í listanum útborganir og smellt á rauðan mínus í tækjaslá til að eyða færslu.

Við það kemur sprettigluggi á skjáinn og þar er valið Eyða og loka.

Athugið að ekki er hægt að eyða útborgun ef hún inniheldur launafærslur.

  • No labels