Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 9 Next »

Stækka valskjá fyrir aðgerðina "Hækka fasta launaliði"

APPAIL-4727

Valskjárinn var stækkaður þannig að hann sést allur þegar farið er í aðgerðina að hækka fasta launaliði.

Listinn Launaliðir - rétt röðun númera

APPAIL-4764

Launaliðir raðast nú í númeraröð, þar sem gerður er munur á 10 og 100 út frá númeri þess en ekki texta.

Valskjár fyrir Greina og Lista í launamiðum

APPAIL-4725

Valskjár þar sem hægt er að velja ár, fyrirtæki eða starfsmann hefur verið tengur á listana Greina og Lista í launamiðum

Kjararannsókn - upplýsingar aðgengilegar með launaupplýsingum

APPAIL-3975

Nú er hægt að sækja upplýsingar um númer kjararannsóknar inn í eftirfarandi launalista:

Grunnlaun úr hliðarvali > Kjarni > Mannauður > Grunnlaun
Fyrirtækjalisti = PayRecord.Pivot
Dálkalisti = PayListColumnCube.Pivot

Þær upplýsingar sem hægt er að sækja í táknið "Velja svið" eru eftirfarandi

Starfsflokkun ISTARF95_NR og ISTARF95_NAME
Atvinnugreinaflokkun ISAT95_NR og ISAT95_NAME
Staða (kjarar.) STADA_NR og STADA_NAME
Sveitarfélag SVEIT_NR og SVEIT_NAME

Fastir liðir sóttir úr launahring

APPAIL-4431

Nú er hægt að leita eftir samningi og launalið, ennig var textanum Gr.form launaliðar breytt í Tímabil launaliðar.

Samningur aðgengilegur úr grunnlaunaspjaldi

APPAIL-3678

Með því að halda niðri control takka og smella á þrjá punkta í svæðinu fyrir Samning nr. er nú hægt að komast í samning og launatöflu úr grunnlaunaspjaldi.

Hámarksupphæð iðgjalda í stéttarfélag

APPAIL-3359

Nú er hægt að skrá hámark iðgjalda í stéttarfélag.  Krónutala er skráð í Hámark í flipanum Launaútreikningur í stofnupplýsingum stéttarfélaga.

Launatöflur - stofna nýjan samning

APPAIL-3769

Plús hnapp var bætt við til að stofna nýjan samning.  Farið er í Launatöflur úr hliðarvalmynd undir Laun, þar er hægt að smella á plúsinn ef stofna á nýjan samning.


  • No labels