Sölustaðir breytt í Mötuneyti og verslanir
Í hliðarvalmynd á Kjarna vef hefur heitinu verið breytt í Mötuneyti og verslanir sem áður var Sölustaðir.
Teymið mitt - Leit í afmælis- og starfsafmælislista
Leit hefur verið bætt við í afmælis- og starfsafmælislista undir Teymið mitt.
Teymið mitt - Endadagsetning 31.12.9999 sett í læsilegri texta
Á þeim flísum þar sem færslur voru með endadagsetningu 31.12.9999 hefur nú verið sett í læsilegri texta - ólokið, í gildi, núverandi starf.
Launasamþykkt - Breytingar til að hraða á “Sjá allar”
Gerð hefur verið breyting á hnappnum “Sjá allar” í launasamþykkt þar sem aðgerðin var að sækja allar lokaðar samþykktir í kerfinu.
Núna eru sóttar lokaðar launasamþykktir fyrir núverandi ár og hægt er að velja eldri ár í fellilista við hliðina á hnappnum.