Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

Version 1 Next »

Hægt er að birta myndir af starfsmönnum í starfsmannaspjaldinu og eru þrjár leiðir til þess:

  1. Myndir vistaðar á vefslóð - vefslóðin þarf að vera opin. 

  2. Myndir vistaðar í möppu/drifi - mappan þarf að vera opin öllum starfsmönnum

  3. Myndir vistaðar í viðhengjaspjald starfsmanns - þurfa að vera vistaðar með viðhengjategundinni Mynd

Ef myndirnar eru sóttar á vefslóð eða í möppu þurfa þær að vera vistaðar annað hvort á kennitölu, ekki með bandstriki (EntityNR), notandanafni (UserName) eða netfangi (EmailWork).

  • Ef mynd er vistuð í viðhengjaspjaldi starfsmanns og vefslóð er í stillingu fyrir starfsmannamyndir þá birtast myndir úr vefslóðinni. 

  • Ef mynd er vistuð í viðhengjaspjaldi starfsmanns og mappa er í stillingu fyrir starfsmannamyndir þá birtast myndir úr möppunni í client en myndir úr viðhengjaspjaldi birtast á starfsmannavef og Kjarna vef. Vefirnir geta ekki birt myndir sem vistaðar eru í möppu (leið nr. 2).

  • Ef mynd er vistuð í viðhengjaspjaldi starfsmanns og stilling er ekki inni fyrir starfsmannamyndir þá birtast myndir úr viðhengjaspjaldi.

Stilling fyrir myndir er Xap.EmployeeMaster.ImagePath og er sett undir Kjarni >Stillingar> Gildi

Á skjámyndinni hér fyrir neðan eru myndir vistaðar undir notandanafni.  (Þannig að ef myndir eru t.d. vistaðar undir kennitölu þarf að vera EntityNR í staðinn fyrir UserName í slóðinni). Efri stillinging er fyrir möppu á S-drifi og seinni stillinging er fyrir vefslóð. (warning) Ekki er hægt að vera með stillingu fyrir bæði vefslóð og möppu heldur þarf að vera með aðra hvora.

Hér er mynd vistuð í viðhengjaspjaldi starfsmanns á tegund skjals = Mynd. 

  • No labels