Birting kostnaðarstöðvar starfsmanns
Nú er hægt að setja inn stillingu til þess að birta kostnaðarstöð starfsmanns á starfsmannavef. Hægt er að birta nafn kostnaðarstöðvar, númer, vísi og/eða bókhaldslykil. Sjá nánar hér.
Hægt að kalla í starfsmannaleit á starfsmannavef frá t.d. innri vef
Hægt að kalla í starfsmannaleit á starfsmannavef frá t.d. innri vef. Eftirfarandi er dæmi um hvernig kallað er í leitina þegar leitað er að starfsmanni með nafnið Halla: https://vidskiptavinur.starfsmenn.is/search?query=Halla. Í stað "vidskiptavinur" kemur nafn viðskiptavinar, sbr. slóð á viðkomandi starfsmannavef.