Undir jafnlaunavottun á Kjarnavef er hægt að sjá persónubundin viðmið starfsmanna.
Persónubundin viðmið eru sett upp undir stofngögnum (séu þau ekki núþegar uppsett í Kjarna).
Fyrst er yfirviðmið fyrir persónubundin viðmið stofnað
Því næst eru undirviðmiðin stofnum með því að smella á Bæta við og yfirviðmiðið Persónubundin viðmið valið inn sem yfirviðmið.
Ef búið er að setja inn persónubundin viðmið á starfsmanninn í Kjarna í spjaldið Persónubundnir þættir þá birtast þau á vefnum þegar smellt er á Jafnlaunavottun > Persónubundin viðmið og yfirviðmiðið Persónubundin viðmið valið í inn.