Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Current »

Breyting á stofnskrám

Þegar viðeigandi stofnskrá er opnuð kemur upp listi með öllu sem lesið hefur verið inn eða skráð í stofnskrána. Til að stofna, afrita eða eyða færslu eru notaðir viðeigandi hnappar í tækjaslánni. Til að breyta færslu er tvísmellt á viðkomandi færslu í listanum.

 

Athugið að ef upplýsingum er breytt hér breytast allar færslur þar sem þetta gildi hefur verið notað í kerfinu. 


Dæmi: Námsstofnuninni Erlendur Háskóli er breytt í Háskólinn í útlöndum. Jón Jónsson sótti um starf hjá fyrirtækinu fyrir þremur mánuðum síðan þar sem hann skráði í umsóknina sína að hann hefði lokið BA prófi í Viðskiptafræði við Erlendan háskóla. Færslan hann breytist í að hann hafi lokið BA prófi í Viðskiptafræði við Háskólann í Útlöndum. 











  • No labels