Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 6 Current »

Aðgerð til að endurreikna stöðugildi er aðgengileg í launaskráningu starfsmanns.

Smellt er á tannhjólið og endurreikna stöðugildi valið.

Þá kemur upp valskjár með númer valinnar útborgunar og nafn þess starfsmanns sem valinn er.

Ef endurreikna á stöðugildi fyrir alla starfsmenn í valinni útborgun er nafnið tekið út og skrifað allir í staðinn, þá er framkvæmdur endurreikningur á alla.

Það sama gildir ef endurreikna á stöðugildi fyrir allar útborganir starfsmanns, þá er númer útborgunar tekið út og aðgerð framkvæmd.

Ef geyma á útreikning þarf að setja hak í Geyma niðurstöðu.

Ef endurreikna á stöðugildi fyrir alla í útborguninni þarf að skrá inn allir í stað númer launamanns


  • No labels