Starfsmannaleit skili niðurstöðum þótt millinafn sé ekki í leit
Ef starfsmaður heitir tveimur nöfnum, fornafn og millinafn, þá kom hann ekki upp í niðurstöðum ef leitað var eftir fornafni og eftirnafni heldur bara þegar leitað var eftir fornafni, millinafn og eftirnafni. Þetta hefur verið lagað.
Rangur orlofsréttur birtur á starfsmannavef
Ef starfsmaður var með fleiri en eina færslu í orlofsspjaldinu sínu þá var elsta færslan birt sem orlofsréttur á starfsmannavef en ekki nýjasta færslan. Þetta hefur verið lagað þannig að nú birtist sá orlofsréttur af þeirri færslu sem tilheyrir núverandi orlofsári.
Textabreytingar á orlofsupplýsingum
Textabreytingar voru gerðar á upplýsingum um orlofsstöðu á starfsmannavef. Nú er hefur ártalinu verið bætt við dagsetningu.
Orlofsstaða á ensku
Þegar starfsmannavefurinn er á ensku var textinn með upplýsingum um orlofsstöðuna að fara í tvær línur. Það hefur verið lagfært og nú birt í einni línu.
Frammistöðumat - vantar enska þýðingu
Þegar starfsmannavefurinn er á ensku þá vantaði inn enska þýðingu á frammistöðumatið, "Ekki er neitt frammistöðumat skráð fyrir árið 2019". Enskri þýðingu hefur verið bætt við.