Útgáfa 21.7.4

Starfsmannavelta

APPAIL-8618

Talning fyrir byrjaðir á tímabili var ekki rétt ef starfsmaður var með ráðningarmerkinguna Í leyfi/veikindaleyfi/fæðingarorlofi á upphafsdegi tímabils. Það hefur verið lagað.

Svæðum vegna starfsaldurs bætt í vefþjónustu

APPAIL-8702

Bætt var við svæðum vegna starfsaldur í /v2 starfsmannavefþjónusta. Ef nota á þessa vefþjónustu þarf að senda beiðni á service@origo.is því uppfæra þarf hlutverkið fyrir vefþjónustunotandann.