Innlesin gjaldheimtugjöld koma ekki fram í launaskráningu.

Þegar bunki með gjaldheimtugjöldum er lesinn inn kemur upp listi yfir þær kröfur sem innlesnar voru.

Hægt er að fara inn í listann og breyta ef þess þarf.

Til þess að flytja listann yfir í launaskráningu þarf að smella á sólina og velja að "Flytja gjaldheimtugjöld frá bunka yfir í spjöld".

Sjá nánari leiðbeingar hér: Innlestur gjaldheimtugjalda


Skyldar greinar