Innlestur gjaldheimtugjalda á sér stað á sama stað og bunkainnlestur, undir innlestur í hliðarvalmynd eða í launahringnum.
Til að lesa inn skrá með gjaldheimtugjöldum er smellt á lesa gjöld. Það opnast gluggi þar sem skráin er sótt og frekari upplýsingar um gjöldin slegin inn.
Lesa | |
---|---|
Lesa: Lesa inn nýja skrá, aðsent skjal eða eigið skjal
Eins og í bunkainnlestrinum er skráin sótt með því að smella á punktalínuna. Nauðsynlegt er að setja skýringu í þar til gerðan reit. | |
Þegar smellt er á lesa opnast listi yfir aðgerðarsögu sem má loka. | |
Þá birtist listi yfir þær kröfur sem á að lesa inn. Hér er hægt að fara inn í listann og breyta ef þess þa | |
Til að flytja skráninguna yfir í launaskráningu þarf að velja táknið „Flytja gjaldheimtugjöld frá bunka í spjöld" Þá opnast þessi gluggi þar smellt er á Flytja. Athugasemd kemur neðst í hægra horni um hvort innlestur tókst eða ekki. | |
Í athugasemdinni segir hversu margar færslur voru í bunkanum og hversu margar voru settar í launakeyrslu. Í þessu dæmi voru 7 færslur í bunka sem allar voru fluttar í gjaldheimtuspjöld viðkomandi starfsmanna. |
Skoða | |
---|---|
Skoða: Þegar smellt er á skoða opnast listi yfir lista sem þegar er búið að lesa inn eða færslur sem hafa verið skráðar í kerfið. Ef tvísmellt er á línuna opnast Gjaldheimtugjalda spjald viðkomandi starfsm |
Eyða | |
---|---|
Eyða: Hægt er að eyða bunkafærslum í gjaldheimtugjöldum með því að smella á eyða hnappinn. Þá opnast valgluggi þar sem forsendur eru slegnar inn og aðgerðin kláruð með því að ýta á eyða. |