Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 8 Next »

Með aðgerðinni “Flytja ármótafærslur” er hægt að flytja áramótastöðu safnfærslna á milli ára. Þetta hentar vel fyrir t.d Vetrarfrí og frítökurétt.

Ekki þarf að nota þessa aðgerð fyrir orlof og uppbætur.

Flytja áramótafærslur

Athugið að ef notaðir eru tveir launaliðir fyrir frítökurétt, einn fyrir áunna tíma og annar fyrir úttekna tíma þá þarf að slá þá báða inn í svæðið safnfærslur þannig að báðir séu sóttir.

Aðgerðin er undir hliðarvalmynd/Kjarni/Laun/Áramótavinnsla

Með aðgerðinni “Flytja ármótafærslur” er hægt að flytja áramótastöðu safnfærslna á milli ára. Þetta hentar vel fyrir t.d Vetrarfrí og frítökurétt.

Ef hakað er í Stofna útborgun þá verður til ný útborgun fyrir þessar færslur.

Hægt er að skoða færslur sem munu flytjast yfir án þess að vista færslurnar en þá er ekki hakað í “Geyma niðurstöðu”.

Aðeins er hægt að flytja áramótastöðu launaliða sem eru af tegundinni Safnfærsla. Í stofnupplýsingum launaliða þarf að stilla hvort flytja megi áramótastöðu á milli ára og einnig er hægt að tilgreina þar tímabil. Ef t.d áunnin réttindi frá september eiga að flytjast á milli áramóta þá væri sett 9 í “Frá og með mánuður nr.”

  • No labels