Aðgerðir í hliðarvali Kjarna

Aðgerðir í hliðarvali Kjarna

Efri hluti hliðarvals Kjarni > Laun sýnir þær aðgerðir sem hægt er að framkvæma án þess að fara inn í launaskráningu.









image-20250815-082031.png

 

Aðgerðum fjölgar jafn og þétt eftir því sem Kjarni þróast.

Svona er listinn á þessum tímapunkti, hlekkur er á nánari upplýsingar um hverja aðgerð fyrir sig.

Aðgerðarsaga

Send vefskil

Vista launaseðla í skjalaskáp

Launaseðlar í netbanka

Launamiðar

Launaframtal

Leiðrétta laun

Yfirfara launaspjöld útborgunar

Breyta / Eyða gjöldum

Fastir liðir hækka upphæðir 

Flýtiskráning

Persónuafsláttur yfir áramót

Áramótavinnsla