Aðgerðarsaga
Undir aðgerðarsaga er að finna allar þær aðgerðir sem gerðar hafa verið í valinni útborgun. Þegar smellt er á aðgerðarsaga opnast listi yfir þær aðgerðir sem búið er að framkvæma í valinni útborgun.
| Þegar tvísmellt er á aðgerðina opnast annar gluggi sem sýnir frekari upplýsingar um aðgerðina, hvenær hún var framkvæmd og hver framkvæmdi hana. Með þessu er hægt að rekja allar aðgerðir sem gerðar hafa verið í valinni útborgun. |