Í Kjarna er boðið upp á sjálfvirkar hækkanir tengdar líf- og starfsaldri. Þessar hækkanir taka til orlofs, launaflokka, þrepa, aukaflokka og álags.
Í upphafi þarf að skilgreina hækkunarreglur fyrir launatöflurnar.
Við hverja útborgun er svo hægt að keyra hækkunarlista sem sýnir hvaða starfsmenn eiga að hækka m.v. þær reglur sem hafa verið skilgreindar.