Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 6 Current »

Í Kjarna er hægt að skrá réttindi á starfsmenn og eins er hægt að láta umsækjendur um störf fylla út réttindi í umsóknarformi. 

Réttindi í spjaldinu réttindi

Réttindi í umsóknarformi

66666.jpg

Réttindi eru sett upp undir Kjarni> Stofnskrár

Til að stofna réttindi í kerfinu þarf að gera eftirfarandi: 

1) Stofnskrár → Réttindi - Tegundir

Það fyrsta sem þarf að gera er að stofna tegund réttinda í kerfinu.

Til að stofna nýja tegund er smellt á græna plúsinn í tækjastiku og þá opnast glugginn sem sýndur er hér til hliðar.

Nafn réttinda er slegið inn og smellt svo á Stofna og loka og þá gefur kerfið sjálfkrafa þessari tegund númer.

11.jpg

2) Stofnskrár → Réttindi

Þegar búið er að stofna tegundir réttinda er hægt að stofna réttindin sjálf þar sem tegundirnar eru valdar inn og heiti réttinda sett í dálkinn Heiti.

Til að stofna ný réttindi er smellt á græna plúsinn í tækjastiku og þá opnast glugginn sem sést hér á mynd til hægri.



  • No labels