Eftirtaldir listar eru í ráðningalausninni. Þeir eru aðgengilegir úr hliðarvalmynd:
Allir listarnir eru einfaldir töflulistar en því til viðbótar eru greiningarlistar aðgengilegir í listunum
Umsækjendur og Umsóknir.
Allir listarnir sýna upplýsingar úr viðkomandi spjaldi en því til viðbótar verður bætt inn listum sem sameina upplýsingar úr fleiri en einu spjaldi. Þetta verður gert í samráði við viðskiptavini.
Hægt er að viðhalda umsækjendagögnum í listunum með því að tvísmella á viðkomandi línu í listunum.
Hægt er að draga upp svæði í flokkunarlínu til að flokka listann eftir þeim upplýsingum:
Hægt er að vinna með alla lista í ráðningarkerfinu eins og aðrar skýrslur og lista í Kjarna.
General
Content
Integrations