...
- Starfsmaður sé til sem notandi í Kjarna
- Starfsmannavefshlutverk sé skráð á notandann
- Notandanafn starfsmanns sé skráð á starfsmanninn í spjaldinu Starfsmaður
- Starfsmaður og notandi séu tengdir saman í töflunni EmployeeXapUser EmployeeXapUser.List sem aðgengileg er með því að slá inn skipunina EmployeeXapUser.List inn í skipanalínuna neðst í vinstra horni Kjarna og smella á enter.
- Er Að starfsmannaspjald starfsmanns sé örugglega í gildi
Ef eitthvað af ofangreindum atriðum vantar þá þarf að lagfæra það og keyra svo skipunina QdataUserGlobals.Clear. Upp kemur gluggi eins og sá hér að neðan. Þar er smellt á Áfram og eftir það ætti viðkomandi notandi að geta skráð sig inn á starfsmannavefinn.
...