Ef viðskiptavinur notar mannauðskerfi Kjarna þá er hægt að klára onboardingráðningar-ferlið á vefnum og stofna umsækjanda sem starfsmann í mannauðskerfinu. Þá þarf að breyta stöðu umsækjandans á umsókninni í Tilbúinn til ráðningar (eða í þá stöðu sem notuð er fyrir ráðningarferlið).
...
Ath. að hægt er að breyta stöðu umsóknar á nokkrum mismunandi stöðum. Sjá nánar hér.
Þegar umsækjandi hefur fengið stöðuna Tilbúinn til ráðningar þá birtist nafnið hans í listanum undir Ráðningar í hliðarvalmynd vinstra megin. Í þessum lista birtast nöfn þeirra sem á að ráða. Ef það birtist gulur þríhyrningur fyrir aftan nafnið þá þýðir það að viðkomandi er nú þegar til sem starfsmaður í mannauðskerfi fyrirtækisins og þá . Er þá um Endurráðningu, Tilfærslu eða Bæta við starfi að ræða (ath. það þarf að fara inn í mannauðskerfið og virkja starfsmanninn aftur þar (ekki hægt að ráða umsækjandann í gegnum Onboarding ferlið á vefnumsetja inn stillingu ef það á að vera hægt að bæta við starfi í gegnum ráðningarferlið). Undir Sýnileg gögn er hægt að velja inn þá dálka sem notandi kýs að hafa sýnilega og í hvaða rörð.
...
Þegar umsækjandi hefur fyllt út í formið og smellt á Senda breytist staða ráðningar úr Í vinnslu í Svörum skilað. Einnig er hægt að velja Skoða til að sjá þau gögn sem umsækjandinn sendi inn. Smellt er svo á “Ráða” /Endurráða til að klára Onboarding ferliðRáðningarferlið.
...
Við þessa aðgerð flytjast persónuupplýsingar umsækjanda yfir í ferlið sem er klárað í fjórum skrefum. Sjá nánar hér.
...