Ráðningar á vef

Ráðningarkerfið byggir á umsóknum og umsækjendum. Mikilvægt er að hafa í huga muninn á þessu tvennu áður en byrjað er að nota kerfið.

Umsækjendur: Eru allir þeir sem hafa sótt um eitt eða fleiri störf hjá fyrirtækinu. Umsækjandi getur þ.a.l. átt fleiri en eina umsókn um fleiri en eitt starf. 

Umsóknir: Eru umsóknir um tiltekið auglýst starf. Hver umsækjandi getur bara átt eina umsókn um hvert starf.

 

Undir Ráðningar á Kjarnavef eru aðgerðir fyrir; Auglýsingar og úrvinnsla, Umsækjendur, Umsækjenda leit, Þekking og reynsla umsækjanda, Ráðningarferli og Ráðningar-Stofngögn.

 

Video: Ráðningar á vef