...
Útfærð hefur verið tenging við fræðslukerfið í Eloomi. Í fyrstu útgáfu af tengingunni er aðgerð sem stofnar skipuritið úr Kjarna í Eloomi og önnur aðgerð sem stofnar hægt að stofna skipuritið og starfsmenn úr Kjarna í Eloomi. Í framtíðarútgáfu verður svo hægt að flytja námskeið tilbaka frá Eloomi yfir í Kjarna. Sjá nánar hér.